fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþáttinn – Guðni Bergsson ræðir framboð sitt til formanns og baráttuna við Þorvald

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson fyrrum formaður KSÍ sækist eftir embættinu á nýjan leik. Guðni er nýjasti gesturinn í sjónvarpsþætti 433.is.

Guðni sagði af sér haustið 2021 þegar gustaði um sambandið, kosið verður til formanns í lok febrúar.

video
play-sharp-fill

Þorvaldur Örlygsson hefur einnig boðið sig fram og verður gestur í sjónvarpsþættinum eftir viku.

Guðni ræðir um framboð sitt, um hvað er verið að kjósa og hvort gömum mál gætu truflað framboðið.

Þáttinn má horfa hér að ofan eða hlusta á í hlaðvarpi hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
Hide picture