fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tjáir sig opinberlega eftir að hafa verið sparkað út: Hætti ekki að halda framhjá – ,,Get bara beðist afsökunar á minni hegðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 12:30

Walker og Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar eftir að hafa verið sparkað út af heimili sínu.

Walker og eiginkona hans, Annie Kilner, eru aðskilin í bili en Walker er ásakaður um framhjáhald og ekki í fyrsta sinn.

Annie hefur greint frá því að hún vilji fá tíma fyrir sjálfa sig en hún birti opinbera færslu á Instagram síðu sinni.

Walker veit af eigin mistökum og hefur nú beðist afsökunar á hegðun sinni. Parið hefur verið í sambandi í 13 ár og eiga þrjú börn saman.

,,Annie er stórkostleg kona og ég get bara beðist afsökunar á minni hegðun. Hún hefur verið hluti af mínu lífi í svo langan tíma og það mun aldrei breytast vegna barnanna,“ sagði Walker.

,,Ég bið alla um að virða okkar einkalíf og sérstaklega börnin okkar á meðan við vinnum okkur í gegnum erfiða tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“