Ramón Planes er nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Al Ittihad í Sádí Arabíu en liðið varð meistari þar í landi á síðasta ári.
Planes á að koma að því að velja leikmenn fyrir Al Ittihad sem er eitt af stærri félögunum í Sádí.
Planes hefur áður starfað hjá Barcelona þar sem hann réði miklu en síðast starfaði hann hjá Real Madrid.
Hann er nú mættur til starfa hjá Al Ittihad þar sem Karim Benzema, Fabinho og fleiri góðir spila.
Al Ittihad hefur ekki spilað vel á þessu tímabili og var Nuno Espirito Santo meðal annars rekinn sem þjálfari liðsins.
🚨🟡⚫️ Ramón Planes has signed the contract as new Al Ittihad sporting director, done deal.
Former Barcelona director leaves Real Betis with immediate effect to join the Saudi League project. 🇸🇦 pic.twitter.com/RRkJiwI5bD
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024