Það er talið að treyju Liverpool fyrir næstu leiktíð hafi verið lekið.
Myndband af því sem einhverjir vilja meina að sé treyja enska stórliðsins á næstu leiktíð hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla og enskir fjölmiðlar vekja athygli á þessu.
Almennt er fólk nokkuð sátt við treyjuna en það er eitt sem fæstum líkar við, kraginn á henni.
Sitt sýnist hverjum. Myndbandið er hér að neðan.
Is this really next seasons #LFC home shirt? 🤔 pic.twitter.com/dCZ0gI56pp
— 𝗞𝗼𝗽𝘁𝗮𝘀𝘁𝗶𝗰𝗡𝗲𝗶𝗹 (@KoptasticNeil) January 9, 2024