fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Bróðir fyrrum leikmanns Arsenal hjólaði í Arteta eftir tapið gegn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Omari Hutchinson, fyrrum leikmanns Arsenal, baunaði á Mikel Arteta, stjóra liðsins, eftir tapið gegn Liverpool um helgina.

Arsenal tapaði 0-2 gegn Liverpool í bikarnum og skaut bróðirinn, sem heitir Oshayne, á Arteta fyrir að nota ekki leikmenn úr unglingastarfi félagsins í leiknum. Benti hann á að Chelsea, Tottenham, Manchester City og Liverpool hafi gert það.

Arteta tefldi fram sterku liði í leiknum en það dugði ekki til.

Hutchinson fór frá Arsenal til Chelsea sumarið 2022 í leit að spiltíma en nú er hann á láni hjá Ipswich í ensku B-deildinni.

„Einhverjir skulda bróður mínum afsökunarbeiðni. Áreitið sem hann fékk fyrir að fara frá Arsenal var mikið. Vonandi sjáið þið núna hvers vegna hann gerði það,“ skrifaði Oshayne á Imstagram.

„Ég finn til með leikmönnum í yngri liðum Arsenal. Frelsið þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“