fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Bróðir fyrrum leikmanns Arsenal hjólaði í Arteta eftir tapið gegn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bróðir Omari Hutchinson, fyrrum leikmanns Arsenal, baunaði á Mikel Arteta, stjóra liðsins, eftir tapið gegn Liverpool um helgina.

Arsenal tapaði 0-2 gegn Liverpool í bikarnum og skaut bróðirinn, sem heitir Oshayne, á Arteta fyrir að nota ekki leikmenn úr unglingastarfi félagsins í leiknum. Benti hann á að Chelsea, Tottenham, Manchester City og Liverpool hafi gert það.

Arteta tefldi fram sterku liði í leiknum en það dugði ekki til.

Hutchinson fór frá Arsenal til Chelsea sumarið 2022 í leit að spiltíma en nú er hann á láni hjá Ipswich í ensku B-deildinni.

„Einhverjir skulda bróður mínum afsökunarbeiðni. Áreitið sem hann fékk fyrir að fara frá Arsenal var mikið. Vonandi sjáið þið núna hvers vegna hann gerði það,“ skrifaði Oshayne á Imstagram.

„Ég finn til með leikmönnum í yngri liðum Arsenal. Frelsið þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir