fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sláandi myndband frá slagsmálum í strætisvagni

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester City og Huddersfield lentu í svakalegum slagsmálum í strætisvagni eftir leik liðanna í enska bikarnum í gær.

City vann leikinn þægilega, 5-0, en enskir miðlar fjalla um það sem gekk á eftir leik í dag.

Þar var stuðningsmaður City ansi illa á sig kominn eftir að hafa verið laminn með bjórglasi.

Myndband af þessu er ekki fyrir viðkvæma en það má nálgast hér neðar.

Phil Foden skoraði tvö marka City í leiknum. Þá gerðu þeir Jeremy Doku og Julian Alvarez eitt. Eitt marka City var svo sjálfsmark Ben Jackson í liði Huddersfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa