fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Falsfrétt hjá Sky um Tony Martial – Þriðja lygin um United á stuttum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports News fullyrti á vef sínum í gærkvöldi að Anthony Martial væri að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.

Skömmu síðar var færslum um þetta eytt og nú segja miðlar að þetta sé langt því frá að vera satt.

United hefur tekið ákvörðun um að Martial fari næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma sem Sky Sports þarf að eyða fréttum sem tengjast Manchester United.

Fyrir nokkrum dögum sagði Sky að Raphael Varane væri að íhuga að fara frá United því hann óttaðist að missa sæti sitt í franska landsliðinu.

Það stemmir ekki því Varane er hættur að spila fyrir franska landsliðið og það fyrir nokkru síðan.

Þá sagði Sky að Amad Diallo væri á leið á Afríkumótið með Fílabeinsströndinni eftir langa fjarveru vegna meiðsla, hann hafði sjálfur sagt að hann færi ekki á mótið og þurfti að ítreka það eftir frétt Sky.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“