fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Falsfrétt hjá Sky um Tony Martial – Þriðja lygin um United á stuttum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports News fullyrti á vef sínum í gærkvöldi að Anthony Martial væri að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.

Skömmu síðar var færslum um þetta eytt og nú segja miðlar að þetta sé langt því frá að vera satt.

United hefur tekið ákvörðun um að Martial fari næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma sem Sky Sports þarf að eyða fréttum sem tengjast Manchester United.

Fyrir nokkrum dögum sagði Sky að Raphael Varane væri að íhuga að fara frá United því hann óttaðist að missa sæti sitt í franska landsliðinu.

Það stemmir ekki því Varane er hættur að spila fyrir franska landsliðið og það fyrir nokkru síðan.

Þá sagði Sky að Amad Diallo væri á leið á Afríkumótið með Fílabeinsströndinni eftir langa fjarveru vegna meiðsla, hann hafði sjálfur sagt að hann færi ekki á mótið og þurfti að ítreka það eftir frétt Sky.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum