fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

City horfir til Þýskalands í leit að arftaka Phillips

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City sér Florian Wirtz, leikmann Bayer Leverkusen, sem arftaka Kalvin Phillips á miðjunni hjá sér.

Þetta kemur fram í úttekt The Athletic á komandi félagaskiptaglugga þreföldu meistaranna.

Phillips er á förum frá City í þessum mánuði. Hann kom til félagsins frá Leeds fyrir síðustu leiktíð en hefur engan veginn tekist að festa sig í sessi í liðinu. Evrópumótið er framundan næsta sumar og vill enski miðjumaðurinn fara þangað sem hann fær að spila.

Það kemur þó fram að það sé líklegra að Wirtz komi til City næsta sumar, fari hann þangað.

City er ekki eina félagið á eftir Wirtz en Bayern Munchen fylgist líka með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni