Íþróttavikan
Nýjasti þáttur Íþróttavikunnar er kominn í loftið og má nálgast hér í spilaranum og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur að þessu sinni er Bjarni Helgason, íþróttablaðamaður á Morgunblaðinu.
Í þættinum er farið yfir allt það helsta úr nýliðinni Íþróttaviku.