fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur í kvöld eftir leik við Vestra í kvöld.

Um var að ræða úrslitaleik Lengjudeildarinnar um hvort liðið kæmist í Bestu deildina að ári – Afturelding tapaði viðureigninni 1-0 eftir framlengingu.

Magnús var auðmjúkur í leikslok og óskaði Vestra til hamingju með sigurinn en vildi meira frá sínum mönnum á sama tíma.

,,Þetta er mjög súr tilfinning, við gerðum ekki nóg. Við vorum ekki nógu góðir því miður og því fór sem fór. Þetta ræðst á smáatriðum og þeir skora eitt mark og ég óska þeim til hamingju. Þetta er vel gert hjá þeim, hörkulið að sjálfsögðu og til hamingju Vestri,“ sagði Magnús.

,,Þeir eru mjög þéttir varnarlega og eru með besta varnarlið deildarinnar og við náðum ekki að spila nógu hratt og spila af nógu miklum krafti og því miður fór sem fór.“

,,Strákarnir fá frábæra reynslu að spila fyrir framan þrjú þúsund manns, fáir hafa gert það í mínu liði og mér finnst þetta fyrirkomulag allt í lagi. Við viljum koma hingað aftur á næsta ári eða þá vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa