fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Lenti í kynþáttaníð í fyrsta sinn og var steinhissa á framkomunni – ,,Sumir eru einfaldlega rasistar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Hawa Cissoko hefur tjáð sig um afar erfiða tíma sem hún þurfti að upplifa á síðustu leiktíð.

Cissoko er varnarmaður West Ham og varð fyrir harkalegu áreiti á netinu eftir leik við Aston Villa í efstu deild í október.

Frakkinn Cissoko var rekin af velli fyrir að slá til andstæðings í viðureigninni og fékk í kjölfarið ógeðsleg rasísk skilaboð á samskiptamiðlum.

Það er ekki óeðlilegt í karlaboltanum en Cissoko segist ekki hafa búist við því að það sama myndi gerast á meðal kvenna.

,,Ég bjóst ekki við að mennirnir væru að ljúga um hvað væri sagt í þeirra garð en þetta gerist sjaldan í kvennaboltanum,“ sagði Cissoko.

,,Kannski gerist þetta en konurnar vilja ekki stíga fram. Ég bjóst ekki við að lenda í þessu, sérstaklega frá fólki sem horfir ekki einu sinni á leikina okkar.“

,,Ef ég hefði fengið þessi skilaboð frá fólki sem fylgist með deildinni þá væri þetta skiljanlegra en þetta kom ekki frá fólki á Englandi eða í Frakklandi.“

,,Ég áttaði mig á því að sumir eru einfaldlega rasistar og þeir munu nýta öll tækifæri í að koma því á framfæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa