fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

England: Brighton fékk sex mörk á sig í niðurlægjandi tapi

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 6 – 1 Brighton
1-0 Ollie Watkins(’14)
2-0 Ollie Watkins(’21)
3-0 Pervis Estupinan(’26, sjálfsmark)
3-1 Ansu Fati(’50)
4-1 Ollie Watkins(’65)
5-1 Jacob Ramsey(’85)
6-1 Douglas Luiz (’90)

Aston Villa gjörsamlega valtaði yfir lið Brighton í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Leikið var á Villa Park og var framherjinn Ollie Watkins í miklu stuði fyrir heimaliðið í viðureigninni.

Watkins skoraði þrennu í mögnuðum 6-1 sigri en Brigthon hefur byrjað tímabilið nokkuð vel og eru úrslitin óvænt.

Ansu Fati gerði eina mark Brighton í leiknum en um var að ræða annað tap liðsins í deildinni í sjö umferðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu