Rio og Kate Ferdinand fögnuðu á dögunum fjögurra ára brúðkaupsafmæli sínu.
Rio er auvðitað goðsögn Manchester United en hann starfar í dag sem sparkspekingur á TNT Sport.
Hann birti fallega færslu í tilefni að brúðkaupsafmæli hans og Kate.
Aðdáendur hans voru þó fljótir að taka eftir mistökum hjá Rio á einni myndinni en þar vantaði hausinn á hann.
Myndina og þessi skondnu mistök má sjá hér að neðan.