fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Er svo ánægður eftir að hafa yfirgefið uppeldisfélagið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek er hæstánægður eftir að hafa yfirgefið uppeldisfélag sitt, Chelsea, í sumarglugganum.

Enski landsliðsmaðurinn gerði samning við AC Milan og reynir fyrir sér á Ítalíu og erlendis í fyrsta sinn á ferlinum.

Loftus-Cheek kostaði AC Milan um 16 milljónir evra en hann er gríðarlega hrifinn af lífinu á Ítalíu og sér ekki eftir neinu.

AC Milan er eitt sögufrægasta lið Evrópu og er Englendingurinn ekkert smá sáttur hjá sínu nýja félagi.

,,Þetta er ótrúlegt, ég horfi í kringum mig og sé stærð vallarins og er agndofa. Ég tel að ég geti spilað hér í hverri viku og aðeins Guð veit hversu lengi,“ sagði Loftus-Cheek.

,,Ég er svo ánægður, það er frábært að vera með þennan stuðning sem ég hef þó að úrslitin hafi ekki verið frábær hingað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM