fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

De Zerbi skilur ekki hvað er að hjá Chelsea – ,,Eiga skilið að vera með fleiri stig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. september 2023 22:11

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, talaði aðeins vel um Chelsea í gær eftir leik liðanna í gær í deildabikarnum.

Brighton tapaði 1-0 gegn Chelsea sem eru úrslit sem koma einhverjum á óvart miðað við byrjun þess síðarnefnda á tímabilinu.

Mauricio Pochettino, stjóri Cheslsea, hefur ekki náð því besta úr liðinu hingað til og var mark gærdagsins það fyrsta sem var skorað í september.

De Zerbi er þó hrifinn af Pochettino sem og verkefninu hjá Chelsea og skilur ekki af hverju gengið hefur verið svo slæmt hingað til.

,,Þeir eiga skilið að vera með fleiri stig í deildinni, ég hef horft á marga af þeirra leikjum,“ sagði De Zerbi.

,,Við berum mikla virðingu fyrir Pochettino og Chelsea, þetta er frábært lið. Ég veit ekki hvert vandamálið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu