fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Bendtner og Clara í sitt hvora áttina – „Ég vil ekki fá sendar upplýsingar um hvað hann er að gera“

433
Fimmtudaginn 28. september 2023 11:00

Nicklas Bendtner og Clara Wahlqvist.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og glaumgosinn Nicklas Bendtner og sænska fyrirsætan Clara Wahlqvist eru hætt saman. Þetta kemur fram í dönskum miðlum.

Bendtner, sem er auðvitað frægastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, og Wahlqvist höfðu verið saman síðan 2021.

Orðrómar um að sambandi þeirra gæti verið lokið fóru af stað eftir að Bendtner sást með leikkonunni Sus Wilkins í fríi.

Wahlqvist staðfesti svo tíðindin á Instagram.

„Það er ekkert illt á milli okkar. Við vildum bara aðra hluti í lífinu. Ég mun ekki svara fleiri spurningum. Ég vil ekki fá sendar upplýsingar um hvað hann er að gera,“ skrifaði hún meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM