fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Skotinn til bana í bifreið sinni – Dóttirin með í för en slapp ómeidd

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 11:02

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Tigres de Bogota í kólumbísku B-deildinni, Edgar Paez, var skotinn til bana eftir tap liðsins á laugardagskvöld.

Paez, sem hafði verið forseti Tigres síðan 2016, var að keyra heim frá leiknum ásamt dóttur sinni þegar tveir menn á mótorhjóli skutu hann í hálsinn og höfuð.

Dóttir Paez slapp ómeidd frá hremmingunum en hann lést því miður af sárum sínum á sjúkrahúsi.

Talið er að mennirnir hafi elt Paez í nokkrar mínútur áður en þeir létu til skarar skríða. Þeir flúðu svo af vettvangi.

Talið er að morðið gæti haft með veðmál og hagræðingu úrslita að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun