fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þetta er konan sem vakti heimsathygli í beinni útsendingu í gær – ,,Þú ert hetjan mín“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ein eldri kona sem vakti heimsathygli í gær er Sheffield United tók á móti Newcastle.

Um var að ræða vandræðalegan leik fyrir heimaliðið sem tapaði 8-0, stærsta tap liðsins í heil 90 ár.

Konan sást lesa bók í stúkunni er staðan var 7-0 fyrir gestunum og vonandi fyrir hana missti hún af síðasta markinu.

Hún hafði augljóslega engan áhuga á að fylgjast með lokamínútum leiksins og reif þess í stað í bókina og skemmti sér vel.

Sheffield hefur byrjað tímabilið afskaplega illa en liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

,,Þú ert hetjan mín,“ skrifar einn til konunnar og bætir annar við: ,,Aðdáunarvert!“

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“