fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Arnar var svekktur með niðurstöðuna – „Væri að ljúga ef ég segði annað“

433
Sunnudaginn 24. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Víkingur er með svakalega yfirburði í Bestu deild karla en mistókst að gulltryggja titilinn í síðasta leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KR.

Var svekkjandi að klára dæmið ekki þar?

„Ég væri að ljúga ef ég segði annað. Það voru allar aðstæður til þess, full stúka og menn vel peppaðir eftir sigur í bikarnum,“ segir Arnar í þættinum.

Víkingur komst 2-0 yfir í leiknum.

„Leikurinn byrjaði vel en það fór sem fór. Það má ekki gleyma að KR er líka að berjast fyrir stóru markmiði.“

Víkingur getur þess í stað klárað titilinn á morgun gegn Breiðabliki eða ef Valur misstígur sig gegn KR í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
Hide picture