fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Stjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta myndin af Zinedine Zidane hefur vakið mikla athygli en um er að ræða einn besta miðjumann allra tíma.

Zidane er í dag atvinnulaus en hann gerði frábæra hluti sem leikmaður sem og þjálfari hjá Real Madrid.

Zidane slakar á þessa dagana en hann birti mynd af sér á Instagram á dögunum sem fékk marga til að tjá sig.

Stuðningsmenn segja að Zidane sé óþekkjanlegur á þessari mynd og sést með skegg og gleraugu – eitthvað sem er óvenjulegt.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur