fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Stjarnan opnaði sig um vandræðalegasta augnablikið: Pressað á hann að segja frá – ,,Þau voru ansi kynferðisleg“

433
Fimmtudaginn 21. september 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, goðsögn Manchester City, lenti í ansi vandræðalegu atviki í hlaðvarpsþættinum The Rest sem er í umsjón hans á meðal annarra.

Aðdáendur fengu að senda inn spurningar á stjórnendur þáttarins og var ein af þeim afar óþægileg fyrir Richards.

Hann var þar spurður út í undarlegustu meiðsli sem hann hlaut á ferlinum en þau áttu sér stað í svefnherberginu – eitthvað sem er erfitt að viðurkenna.

,,Ég hef lent í undarlegum meiðslum en þau voru ansi kynferðisleg.. Það er ekki við hæfi í þessu hlaðvarpi,“ sagði Richards.

Gary Lineker, einn af stjórnendum þáttarins, skaut þá inn í: ,,Þetta er allt í lagi, það er aðallega fullorðið fólk sem er að hlusta. Hvað áttu við? Þú getur ekki endað söguna þarna.“

Richards ákvað að tjá sig enn frekar um þessi meiðsli í kjölfarið.

,,Ég var að.. Leika mér, við getum orðað það þannig en ég datt úr rúminu og meiddist aftan í læri. Ég var fínn degi áður á æfingu og eftir atvikið þá spurði sjúkraþjálfarinn hvað í ósköpunum hafði gerst.“

,,Ég sagðist bara finna til í bakinu en vildi ekki tjá mig of mikið. Þeir komust aldrei að sannleikanum þar til núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun