fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Neymar sakaður um að halda framhjá kasóléttri kærustu sinni – „Ég er mjög vonsvikin“

433
Fimmtudaginn 21. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasta Neymar, Bruna Biancardi, hefur tjáð sig eftir að hann sást með tveimur stelpum á næturklúbbi nýlega. Er hann sakaður um framhjáhald.

Neymar og Bruna hafa verið saman síðan 2021 og er hún nú ólétt af dóttur þeirra. Hún er gengin átta mánuði.

Enskir miðlar fjalla um það að Neymar sé sakaður um að hafa haldið framhjá henni eftir að myndbönd birtust af honum djamma með tveimur stelpum á næturklúbbi á Spáni.

„Ég veit af því sem gerðist og eins og áður er ég mjög vonsvikin,“ segir Bruna en þetta er ekki í fyrsta sinn sem Neymar er sakaður um að halda framhjá henni.

„En ég er á lokastigum óléttunnar og einbeiting mín fer öll á dóttur mína. Ég þakka ykkur fyrir öll skilaboðin.“

Neymar er í dag leikmaður Al Hilal í Sádi-Arabíu en hann fór þangað frá Paris Saint-Germain í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun