fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Myndband frá æfingu Liverpool vekur gríðarlega athygli – Sló liðsfélaga sinn en sá strax eftir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skondið atvik á æfingu Liverpool í undirbúningi fyrir leikinn gegn LASK í Evrópudeildinni í kvöld.

Liðin mætast í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Leikið er í Asusturríki og er búist við nokkuð þægilegum sigri Liverpool.

Myndband frá æfingu Liverpool hefur vakið athygli í fjölmiðlum en þar sló Andy Robertson liðsfélaga sinn í skoska landsliðinu, hinn 17 ára Ben Doak.

Robertson virtist sjá strax eftir þessu og bað Doak, sem þykir mikið efni, strax afsökunar.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“