fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Baunar á leikmann Manchester United og segir hann vilja leika hetju – ,,Hlutirnir eru ekki í lagi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 21:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Schmeichel, goðsögn Manchester United, hefur gagnrýnt miðjumanninn Lisandro Martinez sem leikur með félaginu.

Martinez átti ekki góðan leik fyrir Man Utd um helgina er liðið tapaði 3-1 gegn Brighton.

Schmeichel segir að Martinez reyni alltaf að vera hetjan í leikjum liðsins frekar en að sinna auðveldu vinnunni sem hann ætti að vera að gera.

Argentínumaðurinn hefur staðið sig frekar vel eftir að hafa komið til liðsins í fyrra en frammistaða Man Utd á tímabilinu hingað til hefur ekki verið of sannfærandi.

,,Þetta er það sem er að gerast hjá Man Utd þessa dagana, þetta snýst um einstaklingana. Leikmenn eins og Martinez, hann reynir að vera hetjan og verja markið. Hann setur sig í stöðu þar sem hann stendur alveg fyrir markmanninum,“ sagði Schmeichel.

,,Hann ætti að reyna að loka á skotið frekar en að standa þarna og vera fyrir. Ef þú vilt vera fyrir boltanum þá snýrðu þér ekki við, þú stendur þarna hugrakkur. Hlutirnir eru ekki í lagi hjá Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu