fbpx
Föstudagur 22.september 2023
433Sport

Messi missti af afmæli sonar síns – Hefði auðveldlega getað snúið heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:36

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, var ekki mættur í afmæli sonar síns, Mateo, vegna landsleiks liðsins við Bólivíu í undankeppni HM.

Þetta segir Rodrigo de Paul, liðsfélagi Messi, en sá síðarnefndi kom ekkert við sögu og var ekki í leikmannahópnum.

Messi hefði auðveldlega getað snúið heim til Miami og verið með fjölskyldunni en ákvað frekar að styðja við bakið á sínum liðsfélögum í 3-0 sigri.

De Paul er líklega einn mesti aðdáandi Messi og hefur oft talað opinberlega um þeirra vináttu og hversu mikilvægur hann er fyrir landsliðið.

,,Messi er algjör leiðtogi og sýnir landsliðinu ást. Hann hefði getað flogið heim og verið viðstaddur í afmæli Mateo en ákvað að koma hingað í staðinn,“ sagði De Paul.

Vonandi fyrir Mateo þá fékk hann að hitta föður sinn stuttu seinna en leikurinn fór fram á miðvikudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United

Ekkert lið með verri tölfræði en Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“

Gylfi Þór í hóp í fyrsta sinn: Ræðir valið á Lyngby og segir það hafa komið til greina að spila á Íslandi – „Vil vera nálægt dóttur minni og eiginkonu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“

Ferguson gjörsamlega missti sig við goðsögn United – „Þá spiliði aldrei aftur fyrir þetta félag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“

Illa farið með leikmann Arsenal í beinni – „Vá“