fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Messi missti af afmæli sonar síns – Hefði auðveldlega getað snúið heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:36

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, var ekki mættur í afmæli sonar síns, Mateo, vegna landsleiks liðsins við Bólivíu í undankeppni HM.

Þetta segir Rodrigo de Paul, liðsfélagi Messi, en sá síðarnefndi kom ekkert við sögu og var ekki í leikmannahópnum.

Messi hefði auðveldlega getað snúið heim til Miami og verið með fjölskyldunni en ákvað frekar að styðja við bakið á sínum liðsfélögum í 3-0 sigri.

De Paul er líklega einn mesti aðdáandi Messi og hefur oft talað opinberlega um þeirra vináttu og hversu mikilvægur hann er fyrir landsliðið.

,,Messi er algjör leiðtogi og sýnir landsliðinu ást. Hann hefði getað flogið heim og verið viðstaddur í afmæli Mateo en ákvað að koma hingað í staðinn,“ sagði De Paul.

Vonandi fyrir Mateo þá fékk hann að hitta föður sinn stuttu seinna en leikurinn fór fram á miðvikudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Í gær

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni