fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Messi missti af afmæli sonar síns – Hefði auðveldlega getað snúið heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:36

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, var ekki mættur í afmæli sonar síns, Mateo, vegna landsleiks liðsins við Bólivíu í undankeppni HM.

Þetta segir Rodrigo de Paul, liðsfélagi Messi, en sá síðarnefndi kom ekkert við sögu og var ekki í leikmannahópnum.

Messi hefði auðveldlega getað snúið heim til Miami og verið með fjölskyldunni en ákvað frekar að styðja við bakið á sínum liðsfélögum í 3-0 sigri.

De Paul er líklega einn mesti aðdáandi Messi og hefur oft talað opinberlega um þeirra vináttu og hversu mikilvægur hann er fyrir landsliðið.

,,Messi er algjör leiðtogi og sýnir landsliðinu ást. Hann hefði getað flogið heim og verið viðstaddur í afmæli Mateo en ákvað að koma hingað í staðinn,“ sagði De Paul.

Vonandi fyrir Mateo þá fékk hann að hitta föður sinn stuttu seinna en leikurinn fór fram á miðvikudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“