fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Forsetinn dæmdur í langt bann eftir óviðeigandi hegðun – Má ekki hafa samband við hana eða neinn í fjölskyldunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 90 daga bann af FIFA eftir atvik sem kom upp á dögunum.

Rubiales hefur neitað að segja starfi sínu lausu og gaf út yfirlýsingu eftir úrslitaleik HM kvenna milli Spánar og Englands.

Rubiales sást kyssa Jenni Hermoso, fyrirliða Spánar, á óviðeigandi hátt eftir viðureignina og hefur fengið harkalega gagnrýni í kjölfarið.

Sky Sports greinir nú frá að Rubiales sé kominn í 90 daga bann frá fótbolta og má ekki hafa samband við Rubiales eða hennar fjölskyldu á þeim tíma.

Pressan er að aukast verulega á Rubiales að segja af sér en hvort það gerist mun koma í ljós á næstu dögum eða vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid