fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Rúnar Alex: „Manni líður ekki eins og maður þurfi að spila besta leik í heimi til að eiga möguleika á að spila næsta leik“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júní 2023 18:00

Rúnar Alex Rúnarsson og Bernd Leno á æfingu Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segist finna fyrir trausti landsliðsþjálfarans Age Hariede og það kann hann að meta. Hann ræddi við 433.is í dag.

Rúnar var lengi vel varamarkvörður fyrir Hannes Þór Halldórsson en fékk svo traustið sem aðalmarkvörður þegar Hannes hætti.

„Auðvitað gefur það mér aukið sjálfstraust og sjálfstrú að vita að þjálfarinn hefur trú á mér. Manni líður ekki eins og maður þurfi að fara inn í leik og spila besta leik í heimi til að eiga möguleika á að spila næsta leik. En það er ekkert sjálfgefið í þessu,“ segir Rúnar.

Hann bendir á að markvarðastaðan geti verið ansi snúin.

„Þetta er erfið og öðruvísi staða. Þetta er ekkert fyrir hvern sem er og ég ráðlegg ekkert mörgum að fara í þessa stöðu.“

Ítarlega er rætt við Rúnar í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
Hide picture