fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Nú er Liverpool á leið til fundar með tveimur umboðsmönnum – Báðir eru ungir franskir miðjumenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun á næstu dögum funda með umboðsmönnum Manu Koné og Khephren Thuram sem báðir eru ungir franskir miðjumann.

Fabrizio Romano segir frá þessu en Liverpool gekk í dag frá kaupum á Alexis Mac Allister frá Brighton til að styrkja miðsvæðið sitt.

Kone er 22 ára gamall og spilar með Borussia Mönchengladbach en hann gæti styrkt miðsvæði Liverpool og aukið hlaupagetuna.

Kone hefur spilað fyrir yngri landslið Frakklands en Thurham sem er hjá Nice hefur spilað einn A-landsleik fyrir Frakkland. Hann er líkt og Kone aðeins 22 ára gamall.

Romano segir að Liverpool fundi með umboðsmönnum þeirra á næstunni en ekkert tilboð hafi verið lagt fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun