fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Liverpool staðfestir kaupin á Mac Allister – Mun klæðast treyju númer 10

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest kaup sín á Alexis Mac Allister frá Brighton. Kaupverðið er sagt vera í kringum 40 milljónir punda. Hann fær treyju númer 10 hjá Liverpool.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður gerir langtíma samning við Liverpool samkvæmt vefsíðu félagsins.

Mac Allister spilaði stórt hlutverk í liði Argentínu sem varð Heimsmeistari síðasta vetur en hann átt góðan tíma í Brighton.

„Þetta er draumur að rætast, það er magnað að vera hérna og ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Mac Allister.

Búist er við að Jurgen Klopp styrki miðsvæðið sitt meira í sumar en Mac Allister er fyrstur inn um dyrnar.

„Ég vil vera hérna frá fyrsta degi undirbúningstímailsins, það er gott að klára allt. Ég er spenntur fyrir því að hitta liðsfélaga mína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM