fbpx
Laugardagur 30.september 2023
433Sport

Mjólkurbikar karla: KA þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Lengjudeildarliðinu

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er þriðja liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Grindavík í 8-liða úrslitum í kvöld.

Lengjudeildarliðið gaf heimamönnum ekkert eftir fyrir norðan í kvöld. KA komst þó yfir skömmu fyrir leikhlé með marki Birgis Baldvinssonar.

Um miðjan seinni hálfleik jafnaði Marko Vardic með svakalegu marki fyrir Grindvíkinga.

Það stefndi í framlengingu en á 87. mínútu leiksins skoraði Jakob Snær Árnason sigurmark KA.

Lokatölur 2-1. KA er því komið í undanúrslit ásamt Breiðabliki og Víkingi R.

Einn leikur er eftir í 8-liða úrslitum. KR tekur á móti Stjörnunni í Vesturbæ nú klukkan 20.

KA 2-1 Grindavík
1-0 Birgir Baldvinsson
1-1 Marko Vardic
2-1 Jakob Snær Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning hjá KR og lætur af störfum

Rúnar Kristins fær ekki nýjan samning hjá KR og lætur af störfum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út í kvöld – Gunnhildur Yrsa gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Manchester United

Mikið áfall fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á Besta þáttinn hér – „Ég vissi ekki að það væri til“

Horfðu á Besta þáttinn hér – „Ég vissi ekki að það væri til“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur og Morten fara með málið gegn FH til CAS

Vilhjálmur og Morten fara með málið gegn FH til CAS
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

Albert skoraði fljótasta mark Genoa í heil sex ár

Albert skoraði fljótasta mark Genoa í heil sex ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum

Besta deildin: Keflavík í Lengjudeildina – Valur skoraði fjögur gegn Blikum