fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Brighton kynnir tvo nýja leikmenn innan skamms

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton mun á næstunni kynna til leiks tvo nýja leikmenn.

Þetta eru þeir James Milner og Mahmoud Dahoud.

Milner er 37 ára gamall reynslubolti sem kemur hjá Liverpool. Hann hefur leikið á Anfield í átta ár og er goðsögn hjá félaginu.

Dahoud er 27 ára gamall og kemur frá Dortmund.

Hann er miðjumaður en hefur verið í aukahlutverki undanfarin ár.

Báðir ættu leikmennirnir að koma með dýrmæta reynslu inn á miðsvæði Brighton.

Á móti kemur er liðið að missa Alexis Mac Allister til Liverpool og fleiri gætu farið sömu leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi