fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Brighton kynnir tvo nýja leikmenn innan skamms

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton mun á næstunni kynna til leiks tvo nýja leikmenn.

Þetta eru þeir James Milner og Mahmoud Dahoud.

Milner er 37 ára gamall reynslubolti sem kemur hjá Liverpool. Hann hefur leikið á Anfield í átta ár og er goðsögn hjá félaginu.

Dahoud er 27 ára gamall og kemur frá Dortmund.

Hann er miðjumaður en hefur verið í aukahlutverki undanfarin ár.

Báðir ættu leikmennirnir að koma með dýrmæta reynslu inn á miðsvæði Brighton.

Á móti kemur er liðið að missa Alexis Mac Allister til Liverpool og fleiri gætu farið sömu leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal