fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vill ekki sjá karlmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn sem sofa hjá fjórum sinnum í mánuði eiga ekki heima í liðinu hjá Diego Simeone þjálfara Atletico Madrid á Spáni.

Hinn litríki karakter frá Argentínu var í viðtali á Spáni.

Þar kom til umræðu að Spánverjar stunda að meðaltali kynlíf 56 sinnum á ári, Simeone sættir sig ekki við slíka meðalmennsku.

„56 sinnum á ári? Hvað er það oft í mánuði? Fjórum sinnum, nei það gengur ekki,“
sagð Simeoney.

„Ef þú sefur hjá fjórum sinnum í mánuði þá hefur þú ekkert að gera í mitt lið.“

Simeone er 53 ára gamall en hann giftist Carla Pereyra árið 2019 en það er í annað sinn sem Simeone giftir sig.

Þau eiga tvö börn saman. „Fimmtán sinnum í mánuði hjá okkur? Ég ætla nú ekki að segja það en við erum í góðum málum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun