fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Uppljóstrar þvi hvað Vegas ferðin ógurlega kostaði – „Ég hef aldrei séð svona áður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob McElhenney og Ryan Reynolds eigendur West Ham rifu fram 90 milljónir króna svo leikmenn liðsins gætu skemmt sér í Las Vegas á dögunum.

Wrexham er komið upp úr utandeildinni á Englandi og verður í fjórðu efstu deild á næstu leiktíð.

„Ég fór í Vegas ferðina og þetta var bara alvöru vinna,“ segir Ben Foster markvörður liðsins sem lék síðustu leiki tímabilsins með Wrexham.

„Rob og Reynolds skipulögðu allt fyrir okkur, ég hef aldrei séð svona áður.“

„Við lentum og það var beint í sturtu, við fórum svo á Hakkasan að borða og svo beint á Hakkasan næturklúbbinn. Þeir borguðu allt, alla ferðina.“

Foster giskar á að ferðin hafi kostað ansi háa upphæð. „Þetta hlýtur að vera 500 þúsund pund, hálf milljón punda. Þeir sáu um gjörsamlega allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu