fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Svona gekk félögum á Englandi að fylla leikvanga sína á leiktíðinni – Tíðindi við toppinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stuð og stemning á pöllunum í ensku úrvalsdeildinni. Nú hefur verið birtur listi yfir hversu vel var mætt á heimavelli liðanna í deildinni.

Að meðaltali mættu 40.444 á leik í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins þýska úrvalsdeildin var með betri mætingu.

Listinn sem um ræðir sýnir hversu stóran hluta leikvanga sinna félögin í ensku úrvalsdeildinni fylltu að meðaltali á leiktíðinni í prósentum talið.

Besta mætingin var á London-leikvanginn, heimavöll West Ham. Þar var 99,9% mæting.

Heimavellir Newcastle, Tottenham, Arsenal, Everton, Brentford og Brighton náðu einnig 99% mætingu eða meira.

98,6% mæting var á Old Trafford en 98,3% á Anfield.

Listinn í heild
1. London Stadium (West Ham) – 99.9%
2. St James’ Park (Newcastle) – 99.6%
=3. Tottenham Hotspur Stadium (Tottenham) – 99.2%
=3. Emirates Stadium (Arsenal) – 99.2%
5. Goodison Park (Everton) – 99.1%
=6. Brentford Community Stadium (Brentford) – 99.0%
=6. AMEX Stadium (Brighton) – 99.0%
8. King Power Stadium (Leicester) – 98.8%
9. Old Trafford (Manchester United) – 98.6%
=10. Anfield (Liverpool) – 98.3%
=10. Molineux Stadium (Wolves) – 98.3%
12. Stamford Bridge (Chelsea) – 97.9%
13. Villa Park (Aston Villa) – 97.7%
14. Etihad Stadium (Manchester City) – 96.8%
15. Elland Road (Leeds United) – 96.4%
16. Selhurst Park (Crystal Palace) – 96.1%
17. The City Ground (Nottingham Forest) – 95.9%
18. Craven Cottage (Fulham) – 95.1%
19. St Mary’s Stadium (Southampton) – 93.9%
20. Vitality Stadium (Bournemouth) – 91.0%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa