fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 08:00

Kristján Óli t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson skóf ekki af því er hann ræddi knattspyrnudómara landsins í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

Knattspyrnusambandið hefur verið í átaki undanfarið vegna hegðunnar í garð dómara og til að reyna að bæta hana.

„KSÍ er í átaki að hjálpa dómurum. Ég er í átaki gegn því átaki og stend einn í þeirri baráttu. En ég er með breytt bak og mun halda þessari baráttu áfram og halda þessum dómurum á tánum,“ segir Kristján, sem er ekki vanur því að tala undir rós.

Kristján baunar sérstaklega á Erlend Eiríksson, sem rak Guðjón Pétur Lýðsson af velli í leik Grindavíkur og Aftureldingar í Lengjudeild karla í gærkvöldi.

Þá bendir hann á þá launahækkun sem dómarar landsins fengu samþykkta í vor.

„Þeir voru að fá alvöru launahækkun. Þegar þú færð alvöru launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um

Nálægt því að sprengja internetið eftir þessa myndbirtingu – Sjáðu hvað allir voru að tala um
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af

Sjáðu óhugnanlegt atvik í Hollandi: Lenti í lífshættulegum meiðslum – Leikurinn flautaður af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“

Romero og MacAllister rifust opinberlega eftir leik: Segist hafa spilað gegn 12 mönnum – ,,Grenjaðu heima hjá þér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“

Magnús Már eftir tapið: ,,Til hamingju Vestri“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“

Davíð Smári himinlifandi eftir afrekið á Laugardalsvelli: ,,Ég er hálf hrærður yfir þessu öllu saman“