fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Helgi rifjar upp fréttir af Klopp í vetur – „Lýsir viðhorfinu svolítið vel“

433
Mánudaginn 29. maí 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, varð enn og aftur fyrir kynþáttaníði í spænska boltanum á dögunum í leik gegn Valencia.

„Mér finnst að það ætti að taka á þessu þannig að þeir mættu ekki spila með áhorfendur, hafa harða refsingu. Það er hægt að taka 3-4 gæja og setja þá í eilífðarbann en áhorfendabann og risasekt, þá myndu þessir klúbbar blæða og þá færi eitthvað loksins að gerast,“ segir Viðar.

Spænska deildin og knattspyrnusambandið fengu á baukinn fyrir viðbrögð sín. „Þessi yfirlýsing frá Tebas, þetta var bara dapurt,“ segir Hrafnkell.

Helgi tók til máls. „Það lýsir viðhorfinu svolítið vel að í vetur spurði spænskur blaðamaður Klopp hvort Vinicius væri að gera eitthvað til að verðskulda að verða fyrir áreitinu. Galið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM
Hide picture