fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Chelsea fær markakónginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fær markakóng þýsku Bundesligunnar í sumar en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina í gær.

Um er að ræða hinn fjölhæfa Christopher Nkunku sem spilar með RB Leipzig og skoraði tvennu gegn Schalke í gær.

Nkunku endar tímabilið með 16 mörk hjá Leipzig og er markakóngur ásamt Niclas Fullkrug hjá Werder Bremen.

Nkunku er þó ekki búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Leipzig en liðið mætir Frankfurt í úrslitum bikarsins um næstu helgi.

Það er langt síðan blaðamenn staðfestu skipti Nkunku til Chelsea en hann mun kosta 60 milljónir evra.

Árangur Nkunku er heldur betur góður en hann missti af þremur mánuðum á tímabilinu vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun