fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver nær Evrópusæti og hver fellur?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 14:37

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag en þar mun koma í ljós hvaða lið falla úr efstu deild og hvaða lið nær sæti í Sambandsdeildinni.

Aston Villa, Tottenham og Brentford eiga öll möguleika á að ná sæti í Sambandsdeildinni fyrir leikina sem hefjast 15:130.

Villa er í bílstjórasætinu með 58 stig og spilar við Brighton heima, Tottenham er sæti neðar með 57 stig og mætir Leeds á útivelli. Brentford fær þá erfitt verkefni heima gegn meisturum Manchester City.

Þá er einnig barist um þriðja sætið en Manchester United og Newcastle eiga bæði möguleika. Man Utd spilar við Fulham heima og Newcastle heimsækir Chelsea. Bæði lið hafa þó tryggt sér Meistaradeildarsæti.

Mesta spennan er á botninum þar sem Leeds, Leicester og Everton eiga öll í hættu á að falla niður í Championship-deildina.

Fyrir leikina er Everton með 33 stig og spilar við Bournemouth heima. Leeds eins og áður sagði mætir Tottenham og er með 31 stig. Leicester er einnig með 31 stig og spilar við West Ham heima.

Hér má sjá byrjunarliðin hjá stórliðunum í dag.

Manchester United: De Gea, Dalot, Maguire, Lindelof, Malacia, Casemiro, Fred, Sancho, Fernandes, Garnacho, Rashford.

Manchester City: Ederson, Walker, Ake, Laporte, Gomez, Lewis, Phillips, Palmer, Foden, Mahrez, Alvarez.

Liverpool: Kelleher, Alexander-Arnold, Gomez, Matip, Tsimikas, Fabinho, Jones, Milner, Salah, Firmino, Jota

Chelsea: Kepa, Azpilicueta (c), Chalobah, Thiago Silva, Hall, Loftus-Cheek, Enzo, Gallagher, Madueke, Havertz, Sterling.

Arsenal: Ramsdale, Partey, White, Gabriel, Kiwior, Jorginho, Odegaard, Xhaka, Saka, Trossard, Jesus.

Leeds United: Robles; Ayling, Kristensen, Wöber, Struijk; Koch, Cooper; McKennie, Forshaw, Harrison; Rodrigo.

Tottenham: Forster; Emerson Royal, Sánchez, Lenglet, Davies; Porro, Bissouma, Skipp, Son; Kulusevski, Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu