fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Klopp óttast ekki afleiðingar eftir tíðindi gærkvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að Liverpool verður ekki á meðal liða sem keppir í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, ekki óvænt tíðindi en áfall fyrir hið öfluga lið Liverpool.

Eftir að hafa verið eitt besta lið Evrópu undanfarin ár hefur Liverpool ekki átt gott tímabil og endar í fimmta sæti deildarinnar.

Ljóst var að Liverpool færi ekki í Meistaradeildina þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea.

„Ég held ekki,“ sagði Jurgen Klopp á fréttamannafundi í dag þegar hann var spurður að þvi hvort þessi tíðindi hefðu áhrif á það hvaða leikmenn vilja koma til Liverpool í sumar.

„Eftir því sem leikmennirnir eru betri því minna vilja félögin selja þá, við höfum alveg undirbúið okkur undir það.“

„Við höfum tíma, ef við fáum leikmenn inn á morgun eða eftir sjö vikur. Það skiptir mig mjög litlu máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun