fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Salah skefur ekki af því í yfirlýsingu – „Ég er gjörsamlega eyðilagður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 21:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst með 4-1 sigri Manchester United á Chelsea í kvöld að Liverpool myndi ekki komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Liverpool þurfti að treysta á tap United í síðustu tveimur leikjum þeirra til að eiga von á að komast í Meistaradeildina en það gekk ekki eftir.

Mohamed Salah, stjörnuleikmaður Liverpool, er afar vonsvikinn.

„Ég er gjörsamlega eyðilagður. Það eru engar afsakanir fyrir þessu. Við höfum allt sem þurfti til að komast í Meistaradeildina en það mistókst,“ segir meðal annars í yfirlýsingu hans.

„Við erum Liverpool og það ætti að vera lágmark að komast í keppnina. 

Fyrirgefið en það er bara ekki tímabært að skrifa eitthvað jákvætt og hvetjandi núna. Við brugðumst ykkur og sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United

Ummæli Wayne Rooney vekja athygli – Drepleiddist á bestu árum sínum hjá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool