fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Salah skefur ekki af því í yfirlýsingu – „Ég er gjörsamlega eyðilagður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 21:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst með 4-1 sigri Manchester United á Chelsea í kvöld að Liverpool myndi ekki komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Liverpool þurfti að treysta á tap United í síðustu tveimur leikjum þeirra til að eiga von á að komast í Meistaradeildina en það gekk ekki eftir.

Mohamed Salah, stjörnuleikmaður Liverpool, er afar vonsvikinn.

„Ég er gjörsamlega eyðilagður. Það eru engar afsakanir fyrir þessu. Við höfum allt sem þurfti til að komast í Meistaradeildina en það mistókst,“ segir meðal annars í yfirlýsingu hans.

„Við erum Liverpool og það ætti að vera lágmark að komast í keppnina. 

Fyrirgefið en það er bara ekki tímabært að skrifa eitthvað jákvætt og hvetjandi núna. Við brugðumst ykkur og sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla