fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í leik United og Chelsea – Búist við einni breytingu hjá Ten Hag til að reyna að tryggja sætið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður slagur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Chelsea heimsækir Manchester United. Lokaumferðin fer svo fram á sunnudag.

United vantar eitt stig í síðustu tveimur leikjum til að tryggja sér Meistaradeildarsætið.

Búist er við einni breytingu á byrjunarliði United frá sigrinum gegn Bournemouth. Talið er að Anthony Martial fari á bekkinn og Marcus Rashford komi inn.

Erfiðara er að lesa í liðið hjá Chelsea en Frank Lampard er að stýra sínum síðustu leikjum.

Manchester United XI:
De Gea; Wan-Bissaka, Varane, Lindelof, Shaw; Casemiro, Eriksen; Antony, Fernandes, Sancho; Rashford.

Chelsea XI:
Kepa; Chalobah, Silva, Fofana; Azpilicueta, Fernandez, Gallagher, Loftus-Cheek, Hall; Havertz, Sterling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi