fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 07:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hafði áhyggjur af því að við myndum slaka vel á miðað við það sem við höfum gert síðustu mánuði,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola og félagar tóku á móti titlinum fyrir sigur í deildinni á sunnudag og eftir það hófst mikill gleðskapur samkvæmt Guardiola.

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester og miðað við það vorum við frábærir.“

„Ég naut þess mikið að verða meistari,“ segir stjórinn sem var stoltur af sínu liði.

„Við vissum vel að þetta yrði erfiður leikur, Brighton er magnað lið á alla kanta, þess vegna eru þeir á leið í Evrópudeildina og þeir eiga það skilið.“

„Við sýndum líka af hverju við erum besta lið Englands.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfti að reka vin sinn eftir skelfilegt gengi á tímabilinu

Þurfti að reka vin sinn eftir skelfilegt gengi á tímabilinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að Messi taki ákvörðun í næstu viku

Staðfestir að Messi taki ákvörðun í næstu viku
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus

Fékk 20 þúsund pund á dag þrátt fyrir að hafa mistekist – Hefði fengið þrjár milljónir í bónus
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jón svarar Kristjáni fullum hálsi og segir umræðuna hafa áhrif á sig: ,,Ég veit ekki hvað honum liggur að baki“

Jón svarar Kristjáni fullum hálsi og segir umræðuna hafa áhrif á sig: ,,Ég veit ekki hvað honum liggur að baki“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Hareide verði að taka þessa ákvörðun í næstu viku

Segir að Hareide verði að taka þessa ákvörðun í næstu viku