fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 15:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leeds á heimavelli.

Sigur Arsenal var aldrei í hættu en Gabriel Jesus gerði tvennu og skoraði um leið sitt fyrsta mark í hálft ár eftir meiðsli.

Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Arsenal sem er aftur komið með átta stiga forskot á toppnum.

Fjörugasti leikurinn var í Brighton þar sem heimamenn björguðu stigi undir lokin í sex marka leik.

Hér má sjá öll úrslit úr leikjunum sem hófust klukkan 14:00.

Arsenal 4 – 1 Leeds
1-ö Gabriel Jesus(’35, víti)
2-0 Ben White(’47)
3-0 Gabriel Jesus(’56)
3-1 Rasmus Kristensen(’76)
4-1 Granit Xhaka(’84)

Brighton 3 – 3 Brentford
0-1 Pontus Jansson(’10)
1-1 Kaoru Mitoma(’21)
1-2 Ivan Toney(’22)
2-2 Danny Welbeck(’28)
2-3 Ethan Pinnock(’50)
3-3 Alexis Mac Allister(’90, víti)

Crystal Palace 2 – 1 Leicester
0-1 Ricardo Pereira(’56)
1-1 Daniel Iversen(’60, sjálfsmark)
2-1 Jean-Philippe Mateta(’95)

Nott. Forest 1 – 1 Wolves
1-0 Brennan Johnson(’38)
1-1 Daniel Podence(’83)

Bournemouth 2 – 1 Fulham
0-1 Andreas Pereira(’16)
1-1 Marcus Tavernier(’50)
2-1 Dominic Solanke(’79)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu
433Sport
Í gær

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“
433Sport
Í gær

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði