fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þetta eru fimm launahæstu í enska boltanum – Einn sem hefur ekki getað neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 08:34

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt franska blaðinu L’Equipe er Jadon Sancho kantmaður Manchester United einn af fimm launahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Sancho er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hefur lítið sem ekkert getað.

Hann er á sömu launum og Mo Salah sem hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um langt skeið.

L’Equipe segir að Kevin de Bruyne sé launahæsti leikmaður deildarinnar en með bónusum er talið að Erling Haaland sé sá launahæsti.

Listinn er áhugaverður og smá sjá hann hér að neðan.

Fimm launahæstu – Laun á Viku:
Kevin De Bruyne £425,000
Erling Haaland £402,250
David de Gea £402,250
Mo Salah £373,750
Jadon Sancho £373,750

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli