fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Viðræður við fólkið í kringum Rashford að fara af stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN segir frá því að Marcus Rashford og Manchester United muni á næstu vikum setjast niður og reyna að ná samkomulagi um nýjan samning.

Samningur Rashford rennur út eftir rúmt ár en ESPN segir að Rashford vilji einbeita sér að því sem er að gerast innan vallar.

Segir í fréttinni að umboðsmaður Rashford og hans fólk muni sjá um viðræður við United.

Búist er við að mögulegar fréttir um eignarhald United hafi áhrif á ákvörðun Rashford sem hefur verið orðaður við PSG.

Það ætti að skýrast á næstu dögum hvort sala á United fari fram en Glazer fjölskyldan fer nú yfir tilboð sem bárust.

Rashford er að eiga sitt besta tímabil á ferlinum og hefur borið sóknarleik United uppi, nánast einn síns liðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu