fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru í dreifingu myndir af treyju sem haldið er fram að sé aðaltreyja Arsenal fyrir næstu leiktíð.

Adidas framleiðir treyjuna eins og síðustu ár. Er hún rauð og hvít eins og alltaf en þessi eru með gulli í.

Arsenal er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og það er spurning hvort gullið verði á treyjunni ef liðinu tekst að siga Englandsmeistaratitlinum í hús.

Merki ensku úrvalsdeildarinnar, sem er á ermi allra treyja í deildinni, er í gulli hjá Englandsmeisturum hvers árs. Myndi merkið því passa vel við gullið í treyjunni ef Arsenal tekst ætlunarverk sitt.

Þess ber þó að geta að þetta er engan vegin staðfest treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð og þessu aðeins velt upp til gamans.

Myndir eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM