fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Aron Einar og Jón Dagur í úrvalsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnars­son og Jón Dagur Þor­steins­son, lands­liðs­menn Ís­lands í knatt­spyrnu eru í úr­vals­liði annarrar um­ferðar undan­keppni EM sem sett er saman af Sofascor­e.

Sofascor­e setur liðið saman út frá töl­fræði leik­manna í leikjum annarrar um­ferðar undan­keppninnar en þar vann Ís­land 7-0 sigur á Liechten­stein á úti­velli.

Aron Einar skoraði þrennu í leiknum og fékk tíu í ein­kunn hjá Sofascor­e og er í sér­flokki með Nat­han Aké, varnar­manni Hollands en þeir eru einu leik­mennirnir með hæstu ein­kunn.

Jón Dagur Þor­steins­son, kant­maður ís­lenska lands­liðsins fékk 9,6 í ein­kunn fyrir frammi­stöðu sína á móti Liechten­stein en lið vikunnar að mati Sofascor­e má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla