fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Aron Einar og Jón Dagur í úrvalsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnars­son og Jón Dagur Þor­steins­son, lands­liðs­menn Ís­lands í knatt­spyrnu eru í úr­vals­liði annarrar um­ferðar undan­keppni EM sem sett er saman af Sofascor­e.

Sofascor­e setur liðið saman út frá töl­fræði leik­manna í leikjum annarrar um­ferðar undan­keppninnar en þar vann Ís­land 7-0 sigur á Liechten­stein á úti­velli.

Aron Einar skoraði þrennu í leiknum og fékk tíu í ein­kunn hjá Sofascor­e og er í sér­flokki með Nat­han Aké, varnar­manni Hollands en þeir eru einu leik­mennirnir með hæstu ein­kunn.

Jón Dagur Þor­steins­son, kant­maður ís­lenska lands­liðsins fékk 9,6 í ein­kunn fyrir frammi­stöðu sína á móti Liechten­stein en lið vikunnar að mati Sofascor­e má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði