fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar og Jón Dagur í úrvalsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 14:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnars­son og Jón Dagur Þor­steins­son, lands­liðs­menn Ís­lands í knatt­spyrnu eru í úr­vals­liði annarrar um­ferðar undan­keppni EM sem sett er saman af Sofascor­e.

Sofascor­e setur liðið saman út frá töl­fræði leik­manna í leikjum annarrar um­ferðar undan­keppninnar en þar vann Ís­land 7-0 sigur á Liechten­stein á úti­velli.

Aron Einar skoraði þrennu í leiknum og fékk tíu í ein­kunn hjá Sofascor­e og er í sér­flokki með Nat­han Aké, varnar­manni Hollands en þeir eru einu leik­mennirnir með hæstu ein­kunn.

Jón Dagur Þor­steins­son, kant­maður ís­lenska lands­liðsins fékk 9,6 í ein­kunn fyrir frammi­stöðu sína á móti Liechten­stein en lið vikunnar að mati Sofascor­e má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel