fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Nýjar vendingar í máli stjörnunnar: Tjáir sig um mál eiginmannsins sem sakaður er um nauðgun – Segir þau vera að skilja

433
Mánudaginn 27. mars 2023 20:30

Hakimi og Abouk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hiba Abouk, eigin­kona Marokkóska knatt­spyrnu­mannsins Achraf Ha­kimi, hefur tjáð sig eftir að á­sakanir á hendur honum um nauðgun litu dagsins ljós. Abouk stendur með þolandanum í þessu máli og vonar að réttar­kerfið muni standa sig í þessu máli.

Hiba Abouk, eigin­kona Ha­kimi tjáði sig um málið á sam­fé­lags­miðlum í dag en þau eru að skilja og sagðist Abouk ekki búa með leik­manninum lengur. Sú staða hafi komið upp áður en á­sakanir á hendur Ha­kimi litu dagsins ljós.

Á Insta­gram í dag sagði Abouk að á­sakanirnar á hendur Ha­kimi hafi valdið henni skömm og sagðist hún þurfa tíma til þess að með­taka sjokkið sem þessu fylgir.

„Það segir sig sjálft að ég hef alltaf verið og mun alltaf standa með þol­endum. Þess vegna og miðað við al­var­leika á­sakananna, verðum við að treysta á að rétt­lætið muni að lokum sigra.“

Þrátt fyrir að á­sakanirnar hafi litið dagsins ljós heldur Ha­kimi á­fram að spila fyrir fé­lags- og lands­lið sitt. Lög­maður hans tjáði sig við franska miðilinn Le Parisien í síðasta mánuði og segir hann þver­taka fyrir á­sakanirnar.

„Hann er ró­legur og sýnir sam­starfs­vilja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea fær markakónginn

Chelsea fær markakónginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“
433Sport
Í gær

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“
433Sport
Í gær

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti