fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Antonio Conte hættur hjá Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 21:29

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er hættur með lið Tottenham en þetta kemur fram í fréttum kvöldsins.

Conte hefur verið orðaður við brottför undanfarna daga en hann hefur starfað hjá félaginu undanfarin tvö ár.

Samkvæmt Tottenham þá var um sameiginlega ákvörðun að ræða og var hann því tæknilega séð ekki rekinn.

Conte er 53 ára gamall en hann er ekki þekktur fyrir að endast í meira en tvö til þrjú ár hjá einu félagi.

Búist er við að Julian Nagelsmann taki við af Conte en hann var áður stjóri Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun